170 likes | 473 Views
Íþróttir og fæðubótaefni. Svavar Jóhannesson Lyfjafræðingur Apóteki Suðurnesja og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Íþróttir og fæðubótaefni. Næringadrykkir Kreatín / HMB Fitusýrur / Amínósýrur Ýmis efni. Næringardrykkir. Prótein, kolvetni, fita Vítamín, steinefni Snefilefni .
E N D
Íþróttir og fæðubótaefni Svavar Jóhannesson Lyfjafræðingur Apóteki Suðurnesja og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Íþróttir og fæðubótaefni • Næringadrykkir • Kreatín / HMB • Fitusýrur / Amínósýrur • Ýmis efni
Næringardrykkir • Prótein, kolvetni, fita • Vítamín, steinefni • Snefilefni
Næringardrykkir • Mysuprótein, eykur magn glutaþíons • Kasein, hátt glutamín gildi • Sojaprótein, hefur blóðþynnandi áhrif • Eggjaprótein, mikið magn amínósýra • Einstaklingur í erfiðu æfingaprógrammi þarf uþb. 1-2 g/kg af próteinum á dag
Næringardrykkir • Kolvetni skiptist í sykur og sterkju • Sykur: Tómar hitaeiningar • Sterkja: Færri hitaeiningar/gramm en fita • Sterkja: kartöflur, korn, pasta, hrísgrjón
Næringardrykkir • Fita, mettuð eða ómettuð • Mettaðar fitusýrur hækka gildi LDL • Einómettaðar fitusýrur lækka gildi LDL • Fjölómettaðar fitusýrur lækka gildi LDL og HDL
Næringardrykkir • Snefilefni • RNA 9,5mg • Linolic sýra 1g • Choline 100mg • Vanadyl sulfat 10mg • Citri-max 150mg • Boron 1mg
Næringardrykkir • Næringarstangir • Einhverskonar mini útgáfa af næringardrykkjum • Innihalda mismundandi blöndur próteina, kolvetna og fitu
Kreatín • Er myndað í lifur úr amínósýrunum; Arginine, methionine og glycine • Flytur vatn inn í vöðvafrumur • Eykur orku • Buffer á mjólkusýru?
Kreatín • Hefur áhrif á blóðsykurinn • Stöðug inntaka dregur úr eigin framleiðslu • 20-30 g/dag í 5 daga í hleðslu, 5-10g/dag í viðhaldsskammt
HMB • Beta-hydroxy beta-methylbutyrate (HMB) • Niðurbrotsefni amínósýrunnar Leucine • Dregur úr niðurbroti próteina í vöðvum • Frumuhimna vöðvafruma er fljótari að jafna sig en ella • 1g x 3 með mat
Fitusýrur • Linolic sýra • Lækkar líkamsfitu hjá þeim sem eru þéttir eða of feitir • Lækkar bæði LDL & HDL • Lýsi!
Amínósýrur • Glutamin • 20% af heildar amínósýruforða • Kveikir á vöðvauppbyggjandi ferli innan frumunnar • Tekur sólarhring að ná jafnvægi eftir æfingar • 2-3g x 2
Amínósýrur • Alanine – stabiliserar blóðsykur • Taurine – insulín herma • Tyrosine – blokkar upptöku tryptofan • Fást úr próteinríkri fæðu
Ýmis efni • Vatn – 70% vöðva eru vatn • Efedrin – örvandi • Koffein – örvandi • T2 - örvun skjaldkirtils • Forlyf stera • Steralík efni
Matseðill 6:00 Morgunkorn + fjörmjólk + lýsi 6:30 Æfing 8:00 Próteindrykkur + kreatin + HMB 10:30 170g KEA skyr, samloka m. osti og grænmeti 12:30 Túnfiskur, pasta, grænmeti, hrísgrjón 15:00 Próteindrykkur + HMB 19:00 Kjötmeti, kolvetni, grænmeti 22:00 170g KEA skyr + HMB