1 / 24

Hypocalcemia í börnum

Hypocalcemia í börnum. Gígja Erlingsdóttir Læknanemi. Kalsíum í líkamanum. 99% af heildarkalsíum er á formi hydroxyapatite kristalla í beinagrindinni 1% er í utanfrumuvökvanum Um 50% á formi frís jóniseraðs Ca Hið bíólógíska virka form kalsíums 40% er próteinbundið (aðallega við albúmín)

idalee
Download Presentation

Hypocalcemia í börnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hypocalcemia í börnum Gígja Erlingsdóttir Læknanemi

  2. Kalsíum í líkamanum • 99% af heildarkalsíum er á formi hydroxyapatite kristalla í beinagrindinni • 1% er í utanfrumuvökvanum • Um 50% á formi frís jóniseraðs Ca • Hið bíólógíska virka form kalsíums • 40% er próteinbundið (aðallega við albúmín) • 10% í efnasamböndum með anjónum (t.d. citrate)

  3. Viðmiðunargildi S-Ca • Eðlileg gildi í börnum • Total S-Ca2+: 2,1-2,6 mmól/L • S-frítt Ca2+: 1,0-1,3 mmól/L • Styrkur Ca2+ lækkar strax eftir fæðingu en jafnar sig á fyrstu vikunni • Hækkar áfram á infancy tímabilinu og aðeins hægar á childhood tímabilinu. • Fyrirburar eru ekki taldir hafa hypocalcemiu fyrr en total S-Ca2+ <1,8 mmól/L

  4. Helstu stýriþættir fyrir utanfrumu Ca2+ styrk • 1) Ca-sensing receptor (CaSR) • 2) Parathyroid hormone (PTH) • 3) D vítamín

  5. Ca-sensing receptor (CaSR) • Himnubundið mólikúl sem finnst í mörgum vefjagerðum, t.d. kalkkirtlunum • Stimulerast þegar iCa hækkar • Hamlar PTH losun

  6. Parathyroid hormone (PTH) • Þegar styrkur iCa2+ er lágur losnar PTH í blóð til target líffæra, beina og nýrna

  7. Áhrif PTH á bein • Við hypocalcemiu hækkar PTH í blóði sem hvetur losun steinefna úr beinum • 1) Styrkur Ca2+ og fosfats hækkar í blóðrás • 2) PTH veldur aukinni enduruppöku Ca2+í nýrnapíplunum og auknum útskilnaður á fosfati • Net effect • Styrkur Ca2+ í blóði eykst • Styrkur fosfats í blóði minnkar

  8. Áhrif PTH í nýrum • PTH örvar umbreytingu á óvirku D vítamíni í virkt D vítamín (25-hydroxyvitamín D → 1,25-dihydroxyvitamin D) • Þegar virka form D-vítamíns er losað í blóð veldur það aukinni upptöku Ca2+ og fosfats í görn

  9. Einkenni hypocalcemiu • Þreyta • Sljóleiki • Rugl • Ofskynjanir • Flog • Náladofi • Vöðvaverkir • Stjarfi (tetany) • Vöðvakippir eða vöðvakrampar • Skemmdir á glerungi tanna • Chovstek og Trousseau teikn • Stridor • Lágþrýstingur og hægataktur • Arrhythmiur • EKG sýnir stundum lengt QT bil • Væg hypocalcemia er oft einkennalaus • Nýburar hafa oft ósértæk einkenni • Apneur • Tachycardia • Þreyta • Vanþrif • Uppköst • Þaninn kviður

  10. Jákvætt Chovstek sign Jákvætt Trousseau sign

  11. Hypocalcemia á nýburaskeiði • Skipt í tvennt: • Early onset hypocalcemia • Late onset hypocalcemia

  12. Early onset hypocalcemia í nýburum • Kemur fram fyrstu dagana eftir fæðingu • Ca2+ styrkur fellur meira en eðlilegt þykir • Asphyxia og sepsis • Sykursjúk móðir • Hypomagnesemia sem truflar losun á PTH og/eða PTH svörun • Mikilvægt að leiðrétta undirliggjandi orsakir

  13. Late onset hypocalcemia í nýburum • Kemur fram eftir 5. dag • Vanþroski kalkkirtla • Óþol fyrir fosfati úr kúamjólk og þurrmjólk • Gefum formúlu sem inniheldur Ca2+ en lítið af fosfati • Genetísk form af hypoparathyroidism • Absent kalkkirtill • Stökkbreyting í geni sem skráir fyrir CaSR • Gallar í myndun eða vinnslu PTH • Óeðlileg svörun við PTH • DiGeorge sequence

  14. Hypocalcemia hjá börnum sést oftast á gjörgæslu • Bráð veikindi • Sepsis • Eftir skurðaðgerð • Rhabdomyolysa • Pancreatitis • Hepatitis • Tumor lysis syndrome • Mikilvægt að leiðrétta undirliggjandi orsök!

  15. Orsakir fyrir krónískri hypocalcemiu 1) PTH tengdir gallar • Ónægilegt PTH í blóðrás (Hypoparathyroidism) • S-PTH lágt • Ónægileg svörun við PTH (Pseudohypoparathyroidism) Í blóði: • Lágt Ca2+ , hátt fosfat, eðlilegt ALP, lágt 1,25(OH)2D

  16. Orsakir fyrir krónískri hypocalcemiu 2) D vítamín tengdir kvillar • Ónæg inntaka • Skortur á UV-B geislum • Fitufrásogsgalli • Lifrin nær ekki að framkvæma 25-hydroxylation • Genetískur skortur á renal 1-alpha hydroxylasa • Viðnám gegn virkni D-vítamíns • Í blóði • Lágt fosfat, hátt ALP, hátt PTH

  17. Nýrnabilun • Ónægileg svörun við PTH í nýrum • Skortur á 1-alpha hydroxylasafunction • Lágur styrkur 1,25(OH)2D • Hyperfosfatemia • Minnkuð síun í gauklum • Í blóði • ↑Blood urea nitrogen (BUN), ↑kreatinin, ↑fosfat, ↓Ca2+ , ↑PTH og ↓1,25(OH)2D

  18. Blóðrannsóknir • Mæla skal: • Elektrólýtar • Lifrarpróf • ALP • Fosfat • PTH • D vítamín metabolita • Magnesium • Albúmín • pH

  19. Þvagrannsóknir • Eðlileg nýru endurfrásoga 99% af síuðu Ca2+ • 80-85% í nærpíplum • Rest í fjærpíplum vegna örvunar frá PTH • Mæla skal • pH • Ca2+ • Mg • Fosfat • Kreatinin • Ca2+/kreatinin hlutfall

  20. Fyrsta meðferð • Inf. 10% Ca gluconate (0,5- 2ml/kg) • Inf. 10% Ca klóríð (0,7ml/kg) • Gefum bólus á 10-20 mínútum • Má endurtaka eftir þörfum • Fylgjumst með hjartastarfsemi í mónitor • Endurtökum mælingar á S-Ca2+

  21. Áframhaldandi meðferð? • Íhuga skal þörf fyrir frekari Ca2+ infusion og títrera upp í eðlileg gildi ef við á • Nýburar • 500mg/kg af 10% Ca gluconate yfir 24 klst • Eldri börn • 200mg/kg af 10% Ca gluconate yfir 24 klst Mæla S-Ca2+ reglulega

  22. Ef hypomagnesemia er til staðar • Mikilvægt að leiðrétta svo PTH geti starfað eðlilega • Inf. Mg sulfate 1mmól/kg yfir 24 klst og svo viðbótar 1mmól/kg næstu 48 klst • Mæla S-Mg reglulega

  23. Eftirfylgd • Eftir að einkenni hypocalcemiu hafa gengið til baka er mikilvægt að skipuleggja eftirfylgd • Gefa oral kalk og D-vítamín eftir þörfum • Endurtaka blóðmælingar • Lokaorð • Það mikilvægasta í meðferð hypocalcemiu er að finna undirliggjandi orsök og leiðrétta hana ef mögulegt er!

  24. Takk fyrir

More Related