430 likes | 587 Views
Ragnar Árnason. Upptaka evru og vextir á Íslandi. Málstofa í hagfræði Seðlabanki Íslands 19.5 2003. Tilefnið. Talsverð umræða um þetta málefni á Íslandi Oft fullyrt að upptaka evru muni leiða til (umtalsverðrar) vaxtalækkunar á Íslandi Ástæða til að kanna þetta nánar. Uppbygging.
E N D
Ragnar Árnason Upptaka evru og vextir á Íslandi Málstofa í hagfræði Seðlabanki Íslands 19.5 2003
Tilefnið • Talsverð umræða um þetta málefni á Íslandi • Oft fullyrt að upptaka evru muni leiða til (umtalsverðrar) vaxtalækkunar á Íslandi • Ástæða til að kanna þetta nánar
Uppbygging • Hver hefur vaxtamunurinn verið? • Helstu orsakir vaxtamunar • Fræðilegt greiningartæki: Vaxtaband • Hverju breytir upptaka evru? • Mun þrengra vaxtaband lækka vexti? • Niðurstöður
Hvaða vextir? • Aragrúi mismunandi skuldbindinga • Mikill fjöldi mismunandi vaxa • Leigutími fjármagns (lánstími) • Tryggingar fyrir endurgreiðslu (skuldari, verðtrygging, mynt etc.) • Endurgreiðslumynstur • Sveigjanleiki í kjörum • Hér: Fyrst og fremst raunvextir af tiltölulega tryggum skuldabréfum (ríkisskuldabréf)
Raunvaxtamunur(10 ára ríkisskuldabréf) Við eðlilegar aðstæður gæti raunvaxtamunurinn verið 1-2%
Raunvaxtamunur(3 mánaða ríkisvíxlar) Við eðlilegar aðstæður gæti raunvaxtamunurinn verið 1-2%
Grunnatriði • Vaxtamunur stafar af álagi á grunnvexti • Margar ástæður fyrir slíku álagi • Sum verka á framboð lánsfjár • Sum verka á eftirspurn eftir lánsfé • Vaxtamunur í heild stafar af summu hinna ýmsu álaga
1. Seljanleikaálag • Stafar af mismunandi seljanleika hinna ýmsu skuldabréfa • Biðtími, • Næmni verðs fyrir framboði • Sölukostnðaur • Íslensk skuldabréf eru að ýmsu leyti síður seljanleg er bréf stærri þjóða • Fágætari • Ýmsir sértækir eignileikar • Minni þekking á skuldara • Áhrif á framboð lánsfjár
2. Áhættuálag • Áhættan af því að endurgreiðsla reynist önnur en ætlað var • Verkar bæði á framboð og eftirspurn • Nokkar uppsprettur áhættu: • Gengisáhætta • Gjaldþrotaáhætta • Verðbólguáhætta • Innheimtuáhætta • Sértæk skuldar/lánadrottnaáhætta • Almenn markaðsáhætta
3. Fjarlægðarálag • Aukið viðskiptakostnaður • Ferðakostnaður • Tjáskiptakostnaður • Upplýsingakostnaður • Fákeppni á heimamarkaði • Fjarlægð leiðir til fjarlægðarverndar • Fjarlægðarvernd dregur úr samkeppnisaðhaldi • Virkar bæði á framboð og eftirspurn
4. Misvægisálag • Tímabundið vaxtaálag á misvægistímum • Getur valdið vaxtamun, en í raun annars eðlis en vaxtaálag • Lýtur fremur að stöðu jafnvægisvaxta • Stafar m.a. af • Stöðu hagsveiflunnar • Þróunarferli fjármálamarkaða • Fyrrliggjandi fjárfestingartækifærum
5. Skattaálag • Mismunandi skattar á fjármagnstekjur geta valdið vaxtamun • En annars eðlis en vaxtaálag • Lýtur fremur að stöðu jafnvægisvaxta
Innlend eftirspurn r, vextir Innlent framboð rdom Erlent framboð re qs* qdom qd* q, umfang lána Lítill opinn fjármagnsmarkaður
Fjármagnsmarkaður með vaxtaálagi Innlent framboð til útlanda Innlend eftirspurn Innlend eftirspurn r, vextir Innlent framboð Innlent framboð Innlend eftirspurn frá útlöndum Erlent framboð innanlands rdom re Erlendir vextir Erlent eftirspurn innanlands qdom q, umfang lána
Erlendar lántökur Vaxtaálag og erlendar lántökur: r, vextir Innlend eftirspurn Innlent framboð rd r'd Vaxtaálag innlendra eftirspyrjenda Heildar- álag Vaxtaálag erlendra frambjóðenda re Erlent framboð q'd qd q's q, umfang lána
Erlendar lánveitingar Vaxtaálag og erlendar lánveitingar Innlent framboð Innlend eftirspurn Innlend eftirspurn r, vextir r, vextir Erlendir vextir re Vaxtaálag erlendra eftirspyrjenda Heildar- álag Vaxtaálag innlendra frambjóðenda r* qs* qd* q, umfang lána q, umfang lána
rd Vaxtaálag upp á við Vaxta- band Vaxtaálag niður á við Erlendir vextir, re qd qs Erlendar lántökur Vaxtabandið r, vextir Innlend eftirspurn Innlent framboð q, umfang lána
Nokkrar mikilvægar niðurstöður Vaxtabandið: = [re - (s + d) , re + d + s] re = erlendir markaðsvextir s=vaxtaálag innlendra frambjóðenda til erlendra lántakenda d= vaxtaálag erlendra eftirspyrjenda eftir innlendu fjármagni d = vaxtaálag innlendra eftirspyrjenda eftir erlendu fjármagni s = vaxtaálag erlendra frambjóðenda til innlendra lántakenda
Mikilvægar niðurstöður ...frh. Innlendir markaðsvextir, r* r* Hámarksvaxtamunur(í jafnvægi) -(s + d) < r < d + s r r* - re Innlendir jafnvægisvextir utan vaxtabandsins breyta engu um vaxtamun aðeins erlenda skuldastöðu!
r* Vaxtaálag upp á við Vaxta- band Vaxtaálag niður á við Erlendir vextir, re qs qd Erlendar lántökur Innlendir jafnvægisvextir á efri jaðri vaxtabands(Peningastefna lítt virk) r, vextir Innlend eftirspurn Innlent framboð q, umfang lána
Vaxtaálag upp á við Vaxta- band Vaxtaálag niður á við Erlendir vextir, re Innlendir jafnvægisvextir innan vaxtabands:Peningastjórn virk r, vextir Innlend eftirspurn Innlent framboð q, umfang lána
Vaxtaálag upp á við Vaxta- band Vaxtaálag niður á við Erlendir vextir, re Erlendar lánveitingar Innlendir jafnvægisvextir neðan vaxtabandsPeningastjórn lítt virk Innlend eftirspurn Innlent framboð r, vextir r* qd qs q, umfang lána
Hverju breytir upptaka evru? • Upptaka evru hefur lækkar sumar álögur á vexti í viðskiptum við evrusvæðið • Hún hefur því áhrif á vídd vaxtabandsins gagnvart evrusvæðinu • Gagnvart evrusvæðinu mun vaxtabandið þrengjast Skoðum þetta nánar....
Áhrif upptöku evru á vaxtaálag • Seljanleiki íslenskra skuldabréfa • Sem slík tæplega umtalsverð áhrif á seljanleika ísl. skuldabréfa • Við getum nú þegar gefið út bréf í hvaða mynt og með hvaða formi sem er. • Þó e.t.v. möguleikar í sameiginlegum stöðluðum evrubréfum
Áhrif upptöku evru á vaxtaálag ...frh • Áhættuálag Sennilega veruleg áhrif til lækkunar • Gengisáhætta mun sennilega minnka • Örugglega gagnvart evru, en sveiflur gagnvart öðrum myntum gæti þó aukist • Verðbólguáhætta gæti einnig minnkað • Verðbólga yrði svipuð og í evrulöndum • Gjaldþrotaáhætta gæti vaxið • Takmarkaðri innlend, hagstjórn, hagsveifla úr takti við evruland, e.t.v. dýpri hagsveiflur meiri aðlögunarþörf • Innheimtuáhætta breytist tæplega
Áhrif upptöku evru á vaxtaálag ...frh • Fjarlægðarálag • Tæplega umtalsverðar breytingar • Misvægisálag • Engar sjáanlegar breytingar • Skattaálag • Engar sjáanlegar breytingar
Áhrif upptöku evru á vaxtaálagYfirlit • Upptaka evru mun lækka suma þætti vaxtaálags (einkum gengis- og verðbólguáhættu) • Það mun leiða til þrengingar vaxtabands • Aðrir þætti vaxtaálags (seljanleikaálag, fjarlægðarálag, misvægisálag og skattaálag) breytast lítt eða ekki • Vaxtabandið verður því áfram til staðar
Hversu mikið gæti vaxtabandið þrengst? • Erfitt að segja • “Emprírískar” rannsóknir skortir • Ágiskun: Núverandi vaxtaband: 1-2% Gæti þrengst um 0.2-1%
Mun þrengra vaxtaband leiða til lægri vaxta? • Það liggur alls ekki hægt að ganga að því vísu! • Þrengra vaxtaband getur leitt til • Lægri vaxta • Óbreyttra vaxta • Hærri vaxta • Hvað af þessu gerist ræðst af stöðu innlendra jafnvægisvaxta Skoðum þetta nánar....
Íslenskt framboð r, vextir Íslensk eftirspurn Erlendir vextir Upp- haflegt vaxta- band Loka- vaxta -band rd rnew qnew qd q, umfang lána Lántökur frá útlöndum Upptaka evru: Vextir lækka
Íslenskt framboð r, vextir Upp- haflegt vaxta- band Loka- vaxta -band rd Erlendir vextir qd q, umfang lána Íslensk eftirspurn Upptaka evru: Vextir óbreyttir
Íslenskt framboð r, vextir Upp- haflegt vaxta- band Loka- vaxta -band rnew rd Erlendir vextir qnew qd q, umfang lána Íslensk eftirspurn Lánveitingar til útlanda Upptaka evru: Vextir hækka
Niðurstöður • Upptaka evru getur • hækkað vexti, • lækkað vexti eða • látið vexti óbreytta • Hvað gerist ræðst af • innlendum jafnvægisvöxtum og • þrengingu vaxtabands En innlendu jafnvægisvextirnir ráðast af innlendri efnhagasstjórn (peninga- og fjármálastjórn)!
Niðurstöður ...frh • Ef markmiðið er að lækka vexti er unnt að gera það án upptöku evru • Mistök í íslenskri efnahagsstjórn geta víkkað vaxtabandið og hækkað vexti þrátt fyrir evru Upptaka evru er hvorki nauðsynleg né nægileg fyrir lægri vöxtum á Íslandi ! Góð innlend efnahagsstjórn sem fyrr lykilatriðið!