120 likes | 397 Views
Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi. Páll Jensson Háskóli Íslands Byggt á grein í Árbók VFÍ 1999/2000. Vandi mjólkuriðnaðar á Íslandi árið 1990. 15 vinnslustöðvar, flestar mjög litlar 100 mill. lítrar af mjólk á ári Frá 1.300 mjólkurbændum Breytingar: Samgöngur
E N D
Bestunarlíkan af mjólkurvinnslu á Íslandi Páll Jensson Háskóli Íslands Byggt á grein í Árbók VFÍ 1999/2000
Vandi mjólkuriðnaðar á Íslandi árið 1990 • 15 vinnslustöðvar, flestar mjög litlar • 100 mill. lítrar af mjólk á ári • Frá 1.300 mjólkurbændum • Breytingar: • Samgöngur • Staðsetningar kúabúa • Vægi markaða
Markmið: Lágmarka heildarkostnað • -Fastur árlegur rekstrarkostnaður allra starfræktra vinnslustöðva • -Breytilegur framleiðslukostnaður afurða á hverri vinnslustöð • -Flutningskostnaður bæði fyrir afurðir og hráefni
Skorður • (1)Eftirspurn verður að uppfylla. • (2)Jafnvægi í magni rjóma og undanrennu. • (3)Ef vinnslustöð er lokað: Hrámjólk svæðisins er flutt til annarra svæða. • (4)Afkastageta vinnslustöðva. • (5) Sérstakar skorður eru settar í vissum tilvikum, t.d. á fjölda rekinna vinnslustöðva á landinu eða á ákveðnum svæðum.
Stærðfræðileg framsetning reiknilíkans • Vísar • i (Bu) = 1..15; Svæði (mjólkursvæði,vinnslustöð, sölusvæði). • j (Ss) = i; Samheiti fyrir i. • k (Va) = 1..28; Afurðaflokkur.
Breytur • zi (Rekid[Bu]) 1 ef vinnslustöð i er rekin, 0 ef hún er lokuð (heiltölur). • xkij (Framl[Va,Bu,Ss]) Árleg framleiðsla afurðaflokks k í vinnslustöð i og flutt til sölusvæðis j (tonn/ári). • yij (MjoFlu[Bu,Ss]) Hrámjólk flutt frá svæði i til vinnslustöðvar j (þús. lítrar/ári). • rij (RjoFlu[Bu,Ss]) Rjómi fluttur frá vinnslustöð i til stöðvar j (þús. l/ári). • uij (UndFlu[Bu,Ss]) Undanrenna flutt frá stöð i til stöðvar j (þús. l/ári).
Markfall • Min i Ki zi + kij (Cik + Tv Fij) xkij + ij Th Fij (yij + rij + uij);
Skorður 1 • Markad[k,j]: i xkij Ejk ; • Rjomi[i]: kj Rk xkij = Sr (Mi + j yji - j yij ) + j rji - j rij ; • Undan[i]: kj Uk xkij = Su (Mi + j yji - j yij ) + j uji - j uij; • FraBui[i]: j yij = Mi (1 - zi) ; • TilBus[i]: j yji (MGi - Mi) zi ;
Skorður 2 • AnBus[i]: j rji + j rij + j uji + j uij B zi ; (B er stór tala) • Afkost[k,i]: j xkij FGki ; (gildir um tiltekna afurðaflokka) • FjoldiBua: i zi MinFjoldi; (MinFjoldi er t.d. 10 bú) • z5 = 1 ; Dæmi um sér skorðu (stöð no. 5 verður að reka vegna samgangna) • xkij , yij , rij , uij 0 , zi = 0/1 breytur