1 / 4

Bragarhættir

Bragarhættir. Bragarháttur er uppskrift að formi ljóðsins. Skáld velur sér bragarhátt og fær þá vinnulýsingu að ljóðinu. Bragarháttur er því ytri búningur ljóðsins, t.d.línufjöldi, stuðlun o.fl. Ljóðaháttur. Hvert erindi er sex vísuorð (línur) og skiptist bragfræðlega í tvo hluta.

ravi
Download Presentation

Bragarhættir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bragarhættir • Bragarháttur er uppskrift að formi ljóðsins. Skáld velur sér bragarhátt og fær þá vinnulýsingu að ljóðinu. Bragarháttur er því ytri búningur ljóðsins, t.d.línufjöldi, stuðlun o.fl.

  2. Ljóðaháttur • Hvert erindi er sex vísuorð (línur) og skiptist bragfræðlega í tvo hluta. • Frelsi ríkir um línulengd, einkum þriðju línu hvors hluta. • Fyrsta og önnur lína stuðla, fjórða og fimmta líka en þriðja og sjötta eru sér um stuðla. • Ljóðaháttur er rímlaus. • Hávamál eru ort undir ljóðahætti. Dæmi: Byrði betri berat maður brautu að er manvit mikið. Vegnest verra vegra hann velli að en sé ofdrykkja öls.

  3. Sonnettur • Útlendur bragarháttur sem Íslendingar hafa notað. Rekin til Sikileyjar. • Mjög strangt ljóðform. • Alltaf fjórtán línur. • Ítölsk sonnetta: tvö fjögurra lína erindi og tvö þriggja lína erindi. Strangar reglur um atkvæðafjölda og rím. • Ensk sonnetta er afbrigði hinnar ítölsku. Skiptist í þrjú fjögurra lína erindi sem mynda ákv. Heild og lýkur á tvíhendur (tvær línur). • Ég bið að heilsa, eftir Jónas Hallgrímsson, er talið vera fyrsta sonnetta sem ort var á íslensku.

  4. Ferskeyttur háttur • Ferskeytla er alltaf fjórar línur. • Alltaf rím og ljóðstafir (stuðlar og höfuðst.) • Ferskeytlur, t.d. Fljúga hvítu fiðrildin ganga undir heitinu lausavísur eða stökur. • Bragarhátturinn upphaflega notaður í löngum söguljóðabálkum sem nefnast rímur og var byrjað á þeim á 14. öld. Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan glugga; þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga.

More Related