100 likes | 262 Views
Sigurbjörg Einarsdóttir íslenskukennari í MH. Kennslukona með spegil Rýnt í eigin bókmenntakennslu Byggt á MA ritgerð í kennslufræði: „Svarið er ekki endilega eitt“ Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Bergljót S. Kristjánsdóttir. Markmið rannsóknarinnar.
E N D
Sigurbjörg Einarsdóttiríslenskukennari í MH Kennslukona með spegil Rýnt í eigin bókmenntakennslu Byggt á MA ritgerð í kennslufræði: „Svarið er ekki endilega eitt“ Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Bergljót S. Kristjánsdóttir
Markmið rannsóknarinnar • Hvert er markmiðið með bókmenntakennslu? • Hvaða aðferðir henta best til að ná þeim markmiðum? • Hvernig gengur að ná þeim? • Hvaða hindranir eru helstar í veginum?
Framkvæmd rannsóknar • Rannsóknin skiptist í tvo hluta; starfendarannsókn og til samanburðar við eigin hugmyndir og til að reyna að varpa skýrara ljósi á bókmenntakennslu í íslenskum framhaldskólum skoðaði ég ennfremur viðhorf annarra bókmenntakennara. Tekin voru viðtöl við sex kennara.
Starfendarannsóknin • Starfendarannsóknin fólst í skipulagðri gagnasöfnun og ígrundun en um leið markvissa sjálfsskoðun þar sem ég lagði áherslu á að skoða eigin hugmyndafræði gagnrýnum augum. • Rannsóknin beindist að Íslensku 303, veturinn 2006-2007, kennslu í Brennu-Njáls sögu og eddukvæðum.
Gagnaöflun I • Dagbókarfærslur 31. ágúst 2006- 15. maí 2007 • Myndbandsupptaka í kennslustund, 22. sept. 2006 • Hljóðupptaka af kennslustund, 9. mars 2007 • Spurningar til nemenda • Verkefna- og prófaúrlausnir nemenda
Gagnaöflun II • Viðtal við Árna 29. sept. 2006 • Þátttökuathugun hjá Árna 9. okt. 2006 • Þátttökuathugun hjá Baldri 16. okt. 2006 • Viðtal við Baldur 25. okt. 2006 • Viðtal við Nönnu 1. nóv. 2006 • Þátttökuathugun hjá Guðbj. 27. okt. 2006 • Viðtal við Guðbjörgu 3. nóv. 2006 • Viðtal við Sölva 7. des. 2006 • Viðtal við Védísi 9. maí 2007
Markmið skv. Aðalnámskrá • Bókmenntalestur getur stuðlað að betri skilningi á manninum og eðli hans. Almenn menntunar- og menningarrök vega þungt þegar hugað er að bókmenntakennslu. Bókmenntir og bókmenntaarfur skipar háan sess í menningarlífi þjóðarinnar. [...] Lestur bókmennta er mikilvægur liður í mótun sjálfsmyndar einstaklinga. (Aðalnámskrá í íslensku fyrir framhaldsskóla 1999: 12-13)
Áfangamarkmið skv. námskrá • Nemandi þekki forna bragarhætti, a.m.k. fornyrðislag, ljóðahátt og dróttkvæðan hátt, þekki sögu eddukvæða, átti sig á skiptingu eddukvæða í goðakvæði og hetjukvæði, geti tekið saman nokkrar vísur eddukvæða og dróttkvæðar vísur, skilið þær og skýrt vandlega [...] þekki helstu sérkenni konungasagna, biskupasagna, samtíðarsagna, Íslendingasagna, Íslendingaþátta, fornaldarsagna Norðurlanda og riddarasagna. • (Aðalnámskrá í íslensku fyrir framhaldsskóla 1999: 32-33)
Spurningar • Hver tel ég að eigi að vera markmiðin með bókmenntakennslu í framhaldsskólum? • Hvað aðferðir þjóna þeim best? • Hvaða hindrar mig í að ná þessum markmiðum? • Hvaða vanda upplifi ég í kennslunni?
Gildi • Hollt að reyna að skoða sjálfan sig á gagnrýninn hátt. • Getur komið í veg fyrir að maður staðni í ákveðnum kennsluháttum og unnið sé á sjálfstýringunni. • Hvetur til að maður færi rök fyrir því sem maður gerir. • Ég færðist nær nemendum, andrúmsloftið í kennslustofunni varð þægilegra.