1 / 10

Sigurbjörg Einarsdóttir íslenskukennari í MH

Sigurbjörg Einarsdóttir íslenskukennari í MH. Kennslukona með spegil Rýnt í eigin bókmenntakennslu Byggt á MA ritgerð í kennslufræði: „Svarið er ekki endilega eitt“ Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Bergljót S. Kristjánsdóttir. Markmið rannsóknarinnar.

ravi
Download Presentation

Sigurbjörg Einarsdóttir íslenskukennari í MH

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sigurbjörg Einarsdóttiríslenskukennari í MH Kennslukona með spegil Rýnt í eigin bókmenntakennslu Byggt á MA ritgerð í kennslufræði: „Svarið er ekki endilega eitt“ Leiðbeinendur: Hafþór Guðjónsson og Bergljót S. Kristjánsdóttir

  2. Markmið rannsóknarinnar • Hvert er markmiðið með bókmenntakennslu? • Hvaða aðferðir henta best til að ná þeim markmiðum? • Hvernig gengur að ná þeim? • Hvaða hindranir eru helstar í veginum?

  3. Framkvæmd rannsóknar • Rannsóknin skiptist í tvo hluta; starfendarannsókn og til samanburðar við eigin hugmyndir og til að reyna að varpa skýrara ljósi á bókmenntakennslu í íslenskum framhaldskólum skoðaði ég ennfremur viðhorf annarra bókmenntakennara. Tekin voru viðtöl við sex kennara.

  4. Starfendarannsóknin • Starfendarannsóknin fólst í skipulagðri gagnasöfnun og ígrundun en um leið markvissa sjálfsskoðun þar sem ég lagði áherslu á að skoða eigin hugmyndafræði gagnrýnum augum. • Rannsóknin beindist að Íslensku 303, veturinn 2006-2007, kennslu í Brennu-Njáls sögu og eddukvæðum.

  5. Gagnaöflun I • Dagbókarfærslur 31. ágúst 2006- 15. maí 2007 • Myndbandsupptaka í kennslustund, 22. sept. 2006 • Hljóðupptaka af kennslustund, 9. mars 2007 • Spurningar til nemenda • Verkefna- og prófaúrlausnir nemenda

  6. Gagnaöflun II • Viðtal við Árna 29. sept. 2006 • Þátttökuathugun hjá Árna 9. okt. 2006 • Þátttökuathugun hjá Baldri 16. okt. 2006 • Viðtal við Baldur 25. okt. 2006 • Viðtal við Nönnu 1. nóv. 2006 • Þátttökuathugun hjá Guðbj. 27. okt. 2006 • Viðtal við Guðbjörgu 3. nóv. 2006 • Viðtal við Sölva 7. des. 2006 • Viðtal við Védísi 9. maí 2007

  7. Markmið skv. Aðalnámskrá • Bókmenntalestur getur stuðlað að betri skilningi á manninum og eðli hans. Almenn menntunar- og menningarrök vega þungt þegar hugað er að bókmenntakennslu. Bókmenntir og bókmenntaarfur skipar háan sess í menningarlífi þjóðarinnar. [...] Lestur bókmennta er mikilvægur liður í mótun sjálfsmyndar einstaklinga. (Aðalnámskrá í íslensku fyrir framhaldsskóla 1999: 12-13)

  8. Áfangamarkmið skv. námskrá • Nemandi þekki forna bragarhætti, a.m.k. fornyrðislag, ljóðahátt og dróttkvæðan hátt, þekki sögu eddukvæða, átti sig á skiptingu eddukvæða í goðakvæði og hetjukvæði, geti tekið saman nokkrar vísur eddukvæða og dróttkvæðar vísur, skilið þær og skýrt vandlega [...] þekki helstu sérkenni konungasagna, biskupasagna, samtíðarsagna, Íslendingasagna, Íslendingaþátta, fornaldarsagna Norðurlanda og riddarasagna. • (Aðalnámskrá í íslensku fyrir framhaldsskóla 1999: 32-33)

  9. Spurningar • Hver tel ég að eigi að vera markmiðin með bókmenntakennslu í framhaldsskólum? • Hvað aðferðir þjóna þeim best? • Hvaða hindrar mig í að ná þessum markmiðum? • Hvaða vanda upplifi ég í kennslunni?

  10. Gildi • Hollt að reyna að skoða sjálfan sig á gagnrýninn hátt. • Getur komið í veg fyrir að maður staðni í ákveðnum kennsluháttum og unnið sé á sjálfstýringunni. • Hvetur til að maður færi rök fyrir því sem maður gerir. • Ég færðist nær nemendum, andrúmsloftið í kennslustofunni varð þægilegra.

More Related