1 / 3

Orkulindir Íslands

Orkulindir Íslands. Valdimar Orri Einarsson 5-I. Orkulindir Íslands. Við Íslendingar erum staðsettir á því svæði á jörðinni Þar sem mikið er af vatni, vind og öldum. Með tímanum þróaðist hæfni Íslendinga í nýtingu á náttúruauðlindum og nýsköpun.

von
Download Presentation

Orkulindir Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orkulindir Íslands Valdimar Orri Einarsson 5-I

  2. Orkulindir Íslands Við Íslendingar erum staðsettir á því svæði á jörðinni Þar sem mikið er af vatni, vind og öldum. Með tímanum þróaðist hæfni Íslendinga í nýtingu á náttúruauðlindum og nýsköpun. Íslendingar byrjuðu ekki seinna en um 20 öld að framleiða raforku Frá þeim tíma hefur sköpunarkraftur og hæfni íslendingaþróast svo vel að við erum ein af topp tíu löndum sem framleiða hreina orku án þess að spilla náttúrunina (GreenEnergy)

  3. Orkugjafar Íslendinga • Við Íslendingar notuð mismunandi orkugjafa og mismunandi tækni til þess að fá þá í notfærni • Við Íslendingar notum í raun aðeins rafmagnið • Rafmagnið fer í að hita húsin, skapa birtu og byrjað er að nýta rafmagnið í bíla, en samkvæmt mínum skoðunum á rafmagnið enga framtíð í nýtingu á bílum • Talið er að við eigum þóeinhverja olíu

More Related