30 likes | 259 Views
Orkulindir Íslands. Valdimar Orri Einarsson 5-I. Orkulindir Íslands. Við Íslendingar erum staðsettir á því svæði á jörðinni Þar sem mikið er af vatni, vind og öldum. Með tímanum þróaðist hæfni Íslendinga í nýtingu á náttúruauðlindum og nýsköpun.
E N D
Orkulindir Íslands Valdimar Orri Einarsson 5-I
Orkulindir Íslands Við Íslendingar erum staðsettir á því svæði á jörðinni Þar sem mikið er af vatni, vind og öldum. Með tímanum þróaðist hæfni Íslendinga í nýtingu á náttúruauðlindum og nýsköpun. Íslendingar byrjuðu ekki seinna en um 20 öld að framleiða raforku Frá þeim tíma hefur sköpunarkraftur og hæfni íslendingaþróast svo vel að við erum ein af topp tíu löndum sem framleiða hreina orku án þess að spilla náttúrunina (GreenEnergy)
Orkugjafar Íslendinga • Við Íslendingar notuð mismunandi orkugjafa og mismunandi tækni til þess að fá þá í notfærni • Við Íslendingar notum í raun aðeins rafmagnið • Rafmagnið fer í að hita húsin, skapa birtu og byrjað er að nýta rafmagnið í bíla, en samkvæmt mínum skoðunum á rafmagnið enga framtíð í nýtingu á bílum • Talið er að við eigum þóeinhverja olíu