90 likes | 522 Views
Vöktun Hálslóns. Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni - og verkfræðideild. Vöktun Hálslóns. Fylgst með Jarðskjálftavirkni Jarðskorpuhreyfingum Sprungum í undirstöðu stíflna Grunnvatnsstöðu Leka úr lóni Stíflum Vatnshæð. Jarðvísindahópur. Undirbúningur vöktunar hófst 2004.
E N D
VöktunHálslóns Fjóla Guðrún Sigtryggsdóttir Tækni- og verkfræðideild
Vöktun Hálslóns Fylgst með • Jarðskjálftavirkni • Jarðskorpuhreyfingum • Sprungum í undirstöðu stíflna • Grunnvatnsstöðu • Leka úr lóni • Stíflum • Vatnshæð
Jarðvísindahópur • Undirbúningur vöktunar hófst 2004
Jarðskjálftar við myndun lóns • Dæmi eru um að jarðskjálftar verði við myndun lóns (40-100 tilvik) • Oftast um að ræða lón dýpri en 100 m. • Oftast um að ræða smáa skjálfta en dæmi um sex atburði af stærðinni M 5,7 (á Richter) eða stærri. Stærsti um M 6,3. Forsendur: • Virkt misgengi á lónssvæðinu með spennur nærri brotmörkum.
Hvað gerist við fyllingu lónsins? Mynd: Magnús T.Guðmundsson
HÁLSLÓN Mynd LV Mæligögn frá Landsvirkjun
Ásýnd steypukápu Kárahnjúkastífla Skoðunar- og grautunargöng 0 50 100 m Táveggur Þensluskil Skoðunar- og grautunargöng Pendúll Færslumælar á þensluskilum Rafrænir símælandi færslumælar í borholum krossa misgengið Táveggur 0 5 10 15 20 25 m Misgengi
Vöktun Hálslóns til þessa • Jarðskjálftavirkni svæðisins hefur til þessa ekki breyst með tilkomu lónsins. • Mælt sig vegna lónsins um 2 cm • Mæld heildargliðnun yfir Kárahnjúkastíflu mest um 2 cm. • Mæld gliðnun sprungu í stífluundirstöðu mest um 1 cm. (0,02 cm á Táveggjarmisgenginu). • Leki eins og gert var ráð fyrir • Grunnvatnsstaða eðlileg