130 likes | 272 Views
Inngangur að upplýsingafræði. Upplýsingafræði, upplýsingar og gögn. Gögn vs. upplýsingar. Gögn: Data. Staðreyndir, hugtök eða skipanir til úrvinnslu. Upplýsingar: Information. Gögn sem sett hafa verið í samhengi. Upplýsingafræði. Tekur að þróast eftir WWII.
E N D
Inngangur að upplýsingafræði Upplýsingafræði, upplýsingar og gögn
Gögn vs. upplýsingar • Gögn: • Data. • Staðreyndir, hugtök eða skipanir til úrvinnslu. • Upplýsingar: • Information. • Gögn sem sett hafa verið í samhengi.
Upplýsingafræði • Tekur að þróast eftir WWII. • Geyma, flokka og miðla upplýsingum. • Þverfagleg fræðigrein. • Skjalfræði og bókasafnsfræði. • Upplýsingatækni. • Af hverju að læra upplýsingafræði?
Reglur um tölvunotkun Upplýsingafræði
Ábyrgð • Handhafi notandanafns er ábyrgur fyrir allri notkun þess. Aðeins einn nemandi hefur heimild til að nýta hvert notandanafn.
Innbrot • Óheimilt er að nota aðgang að neti skólans til þess að reyna að komast ólöglega inn á net eða tölvur í eigu annarra og einnig er óheimilt að sækja, senda, geyma eða nota á neti skólans forrit sem hægt er að nota til innbrota eða annarra skemmdarverka.
Höfundaréttur • Óheimilt er að reyna að komast yfir gögn í eigu annarra notenda nema leyfi þeirra sé fyrir hendi og almennt er óheimilt er að afrita hugbúnað eða gögn í eigu annarra án leyfis eiganda.
Internetsamskipti • Óheimilt er að villa á sér heimildir í samskiptum á Netinu, svo sem með því að koma fram undir fölsku nafni í tölvupósti. Óheimilt er að senda keðjubréf og annan ruslpóst. Óheimilt er að setja óþarfaforrit- eða gögn inn á gagnasvæði eða diska sem notendur hafa aðgang að.
Uppsetningar • Óheimilt er að reyna að breyta eða hafa áhrif á notkunarmöguleika annarra notenda. Óheimilt að gera breytingar eða hafa áhrif á uppsetningar eða skjáborð tölvu, svo sem því að fjarlægja eða breyta kerfisskrám, breyta bakgrunni, táknmyndum eða skjáhvíld sé það hægt.
Aðgangur skólans • Skólinn áskilur sér rétt til að meðhöndla gögn og notendanúmer eftir því sem þurfa þykir svo sem að fara yfir, skoða og eyða ef þurfa þykir efni á gagnasvæðum.
Matvæli • Meðferð hvers konar matvæla er bönnuð í tölvuverum skólans.
Óleyfilegt skv. Intís • Umferð frá almenningsnotendanöfnun eða fjölnotendanöfnum sem ekki er unnt að auðkenna er óleyfileg. • Notkun sem truflar vinnu annarra á netinu eða netið sjálft eða veldur því að notendur eða tölvur tapa gögnum er óleyfileg. • Efni sem almennt telst ærumeiðandi eða illfýsið er óleyfilegt.
Óleyfilegt skv. Intís (frh) • Hvers kyns óumbeðin fjöldadreifing á upplýsingum svo sem auglýsingar, stjórnmálaáróður og "keðjubréf" eða dreifing efnis á póstlista sem ekki viðkemur viðfangsefni listans er óleyfileg. • Notkun sem veldur umferð á neti tengdu ISnet og fer í bága við notkunarskilmála þess nets er óleyfileg.