1 / 13

Inngangur að upplýsingafræði

Inngangur að upplýsingafræði. Upplýsingafræði, upplýsingar og gögn. Gögn vs. upplýsingar. Gögn: Data. Staðreyndir, hugtök eða skipanir til úrvinnslu. Upplýsingar: Information. Gögn sem sett hafa verið í samhengi. Upplýsingafræði. Tekur að þróast eftir WWII.

didina
Download Presentation

Inngangur að upplýsingafræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Inngangur að upplýsingafræði Upplýsingafræði, upplýsingar og gögn

  2. Gögn vs. upplýsingar • Gögn: • Data. • Staðreyndir, hugtök eða skipanir til úrvinnslu. • Upplýsingar: • Information. • Gögn sem sett hafa verið í samhengi.

  3. Upplýsingafræði • Tekur að þróast eftir WWII. • Geyma, flokka og miðla upplýsingum. • Þverfagleg fræðigrein. • Skjalfræði og bókasafnsfræði. • Upplýsingatækni. • Af hverju að læra upplýsingafræði?

  4. Reglur um tölvunotkun Upplýsingafræði

  5. Ábyrgð • Handhafi notandanafns er ábyrgur fyrir allri notkun þess. Aðeins einn nemandi hefur heimild til að nýta hvert notandanafn.

  6. Innbrot • Óheimilt er að nota aðgang að neti skólans til þess að reyna að komast ólöglega inn á net eða tölvur í eigu annarra og einnig er óheimilt að sækja, senda, geyma eða nota á neti skólans forrit sem hægt er að nota til innbrota eða annarra skemmdarverka.

  7. Höfundaréttur • Óheimilt er að reyna að komast yfir gögn í eigu annarra notenda nema leyfi þeirra sé fyrir hendi og almennt er óheimilt er að afrita hugbúnað eða gögn í eigu annarra án leyfis eiganda.

  8. Internetsamskipti • Óheimilt er að villa á sér heimildir í samskiptum á Netinu, svo sem með því að koma fram undir fölsku nafni í tölvupósti. Óheimilt er að senda keðjubréf og annan ruslpóst. Óheimilt er að setja óþarfaforrit- eða gögn inn á gagnasvæði eða diska sem notendur hafa aðgang að.

  9. Uppsetningar • Óheimilt er að reyna að breyta eða hafa áhrif á notkunarmöguleika annarra notenda. Óheimilt að gera breytingar eða hafa áhrif á uppsetningar eða skjáborð tölvu, svo sem því að fjarlægja eða breyta kerfisskrám, breyta bakgrunni, táknmyndum eða skjáhvíld sé það hægt.

  10. Aðgangur skólans • Skólinn áskilur sér rétt til að meðhöndla gögn og notendanúmer eftir því sem þurfa þykir svo sem að fara yfir, skoða og eyða ef þurfa þykir efni á gagnasvæðum.

  11. Matvæli • Meðferð hvers konar matvæla er bönnuð í tölvuverum skólans.

  12. Óleyfilegt skv. Intís • Umferð frá almenningsnotendanöfnun eða fjölnotendanöfnum sem ekki er unnt að auðkenna er óleyfileg. • Notkun sem truflar vinnu annarra á netinu eða netið sjálft eða veldur því að notendur eða tölvur tapa gögnum er óleyfileg. • Efni sem almennt telst ærumeiðandi eða illfýsið er óleyfilegt.

  13. Óleyfilegt skv. Intís (frh) • Hvers kyns óumbeðin fjöldadreifing á upplýsingum svo sem auglýsingar, stjórnmálaáróður og "keðjubréf" eða dreifing efnis á póstlista sem ekki viðkemur viðfangsefni listans er óleyfileg. • Notkun sem veldur umferð á neti tengdu ISnet og fer í bága við notkunarskilmála þess nets er óleyfileg.

More Related