1 / 4

Hlutverk náttúruverndarnefnda, skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum

Hlutverk náttúruverndarnefnda, skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum. Erindi á ársfundi náttúruverndarnefnda og Umhverfisstofnunar. Hótel Glymur 08.10 2004. Nefndaskipan sveitarfélaga. Rými sveitarfélaga til að raða málefnum í nefndir er mikið sbr. 40, 41 og 44 gr. sveitarstjórnarlaga.

eden
Download Presentation

Hlutverk náttúruverndarnefnda, skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hlutverk náttúruverndarnefnda,skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum Erindi á ársfundi náttúruverndarnefnda og Umhverfisstofnunar. Hótel Glymur 08.10 2004

  2. Nefndaskipan sveitarfélaga • Rými sveitarfélaga til að raða málefnum í nefndir er mikið sbr. 40, 41 og 44 gr. sveitarstjórnarlaga. • Þróunin hefur verið sú að nefndum hefur fækkað og verksvið þeirra aukist • Þróun á Íslandi • Þróun á Norðurlöndunum • Danmörk (udvalg for teknik og miljø) • Noregur ( hovedutvalg for teknisk sektor)

  3. Hvers vegna er náttúruvernd hluti af stærri nefndum? • Málefni náttúruverndar heyra gjarnan undir umhverfisnefnd eða jafnvel umhverfis- og skipulagsnefnd. • Tilhneiging til að fækka nefndum • Að skapa breiðan grundvöll fyrir umræðu um skyld mál, auka samræmingu • Að einfalda málsmeðferð • Að gera nefndarstarfinu hærra undir höfði, nefndarfulltrúar gefa starfi í stærri nefnd meiri tíma.

  4. Nefndir og stjórnsýslan • Mikilvægt að nefndir séu vel tengdar ákveðnum stjórnsýslusviðum • Umhverfis- og skipulagssvið fer víða með náttúruvernd. • Starfsmenn; Bæjarverkfræðingur, byggingafulltrúi og stundum umhverfisfulltrúi eða garðyrkjustjóri • Verður náttúruvernd útundan í sambýli með skipulags- og byggingarmálum?

More Related