40 likes | 176 Views
Hlutverk náttúruverndarnefnda, skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum. Erindi á ársfundi náttúruverndarnefnda og Umhverfisstofnunar. Hótel Glymur 08.10 2004. Nefndaskipan sveitarfélaga. Rými sveitarfélaga til að raða málefnum í nefndir er mikið sbr. 40, 41 og 44 gr. sveitarstjórnarlaga.
E N D
Hlutverk náttúruverndarnefnda,skipulag málaflokksins hjá sveitarfélögum Erindi á ársfundi náttúruverndarnefnda og Umhverfisstofnunar. Hótel Glymur 08.10 2004
Nefndaskipan sveitarfélaga • Rými sveitarfélaga til að raða málefnum í nefndir er mikið sbr. 40, 41 og 44 gr. sveitarstjórnarlaga. • Þróunin hefur verið sú að nefndum hefur fækkað og verksvið þeirra aukist • Þróun á Íslandi • Þróun á Norðurlöndunum • Danmörk (udvalg for teknik og miljø) • Noregur ( hovedutvalg for teknisk sektor)
Hvers vegna er náttúruvernd hluti af stærri nefndum? • Málefni náttúruverndar heyra gjarnan undir umhverfisnefnd eða jafnvel umhverfis- og skipulagsnefnd. • Tilhneiging til að fækka nefndum • Að skapa breiðan grundvöll fyrir umræðu um skyld mál, auka samræmingu • Að einfalda málsmeðferð • Að gera nefndarstarfinu hærra undir höfði, nefndarfulltrúar gefa starfi í stærri nefnd meiri tíma.
Nefndir og stjórnsýslan • Mikilvægt að nefndir séu vel tengdar ákveðnum stjórnsýslusviðum • Umhverfis- og skipulagssvið fer víða með náttúruvernd. • Starfsmenn; Bæjarverkfræðingur, byggingafulltrúi og stundum umhverfisfulltrúi eða garðyrkjustjóri • Verður náttúruvernd útundan í sambýli með skipulags- og byggingarmálum?