1 / 14

Flugsamgöngur á Íslandi Innanlands - Reykjavíkurflugvöllur

Flugsamgöngur á Íslandi Innanlands - Reykjavíkurflugvöllur. Pétur K. Maack flugmálastjóri. Tillaga til þingsályktunar. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022

nerys
Download Presentation

Flugsamgöngur á Íslandi Innanlands - Reykjavíkurflugvöllur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flugsamgöngur á Íslandi Innanlands - Reykjavíkurflugvöllur Pétur K. Maack flugmálastjóri

  2. Tillaga til þingsályktunar • Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022 • Liður 1.1 f ,,Gerð verði félagshagfræðileg úttekt á framtíð áætlunarflugs innanlands. Teknar verði upp viðræður milli ríkis og Reykjavíkurborgar og tryggt að Reykjavíkurflugvöllur geti áfram þjónað innanlandsflugi á fullnægjandi hátt“

  3. Grunnet samgangna

  4. Gáttir til útlanda – árið 2010 • Keflavíkurflugvöllur - 1,5 milljón farþegar + viðkomufarþegar 330 þúsund • Reykjavíkurflugvöllur - 42 þúsund farþegar • Akureyrarflugvöllur - 15 þúsund farþegar • Egilsstaðaflugvöllur - 1 þúsund farþegar • (Seyðisfjörður - 30 þúsund farþegar) • (Ýmsar hafnir - Skemmtiferðaskip – 63 þúsund farþegar árið 2011)

  5. Innanlandsfarþegar 2010 • Reykjavíkurflugvöllur - 340 þ. • Akureyrarflugvöllur - 190 þ. • Egilsstaðaflugvöllur - 90 þ. • Ísafjarðarflugvöllur - 45 þ. • Vestmannaeyjaflugvöllur - 26 þ. • Hornafjarðarflugvöllur - 10 þ. • Sauðárkróksflugvöllur - 6 þ. • Aðrir flugvellir - 16 þ.

  6. Flugvellir án Keflavíkurflugvallar • Rúmlega 800 þúsund farþegar • Mest árið 2007 um 1.000 þúsund en hefur fallið síðan. Aftur aukning 2011 (4%) þrátt fyrir minnkun til Vestmannaeyja. • Flughreyfingar • Reykjavíkurflugvöllur alls 66 þúsund • Þar af 29 þúsund snertilendingar • Keflavíkurflugvöllur alls 54 þúsund • Þar af 26 þúsund snertilendingar • Akureyrarflugvöllur alls 14 þúsund • Þar af tæpar 4 þúsund snertilendingar

  7. Reykjavíkurflugvöllur • Reykjavíkurflugvöllur • Lykilflugvöllur er varðar farþegaflutninga með flugi innanlands • Lykilflugvöllur er varðar almannaflug • Sbr. flughreyfingar, snertilendingar, flugkennslu Ef Reykjavíkurflugvallar nyti ekki við: * Farþegaflug innanlands yrði allt annað án hans 30-40 % færri farþegar ? * Almannaflugi og kennsluflugi yrði að finna annan stað

  8. Líkleg sviðsmynd ? • Einhverskonar innanlandsflug yrði væntanlega frá Keflavíkurflugvelli • Líklegt að Hólmsheiði eða aðrir staðir fyrir innanlandsflug með farþega sé óraunhæft • Einhverskonar lendingarstað þyrfti að koma upp fyrir kennsluflug á SV-horninu Þessar sviðsmyndir er ekki að finna í drögum að Samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022

  9. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 • Lokun flugbrauta í áföngum • NA-SV braut (06-24) lokað sem fyrst ?? • N-S braut (01-19) lokað 2016 • A-V braut lokað 2024 • Ýmsir fyrirvarar tengdir flutningi á flugstarfsemi Algjörlega óraunhæft að stunda farþegaflug innanlands með eingöngu A-V braut og lokun NA-SV brautar gengi gegn tilmælum ICAO

  10. Skipulag Vatnsmýrarinnar

  11. Það verður að fást botn í málið ! • Tillaga til þingsályktunar felur í sér: • ,,Gerð verði félagshagfræðileg úttekt á framtíð áætlunarflugs innanlands. Teknar verði upp viðræður milli ríkis og Reykjavíkurborgar og tryggt að Reykjavíkurflugvöllur geti áfram þjónað innanlandsflugi á fullnægjandi hátt“ • Til viðbótar væri eðlilegt: • Hanna flugvöllinn upp á nýtt m.t.t. starfsemi og finna t.d. kennsluflugi stað. Flugvöllur er ekki ill nauðsyn heldur tækifæri !

  12. Fáein atriði í félagshagfræðilegri úttekt • Samskipti höfuðborgar og landsbyggðar • Heilbrigðisþjónusta • Sjúkraflug nánast beint á aðalspítala landsins • Óþarfur þyrlupallur á sjúkrahúsinu • Menntun • Skipti á kennurum/sérfæðingum í háskólum • Nánd landsbyggðarinnar við æðstu stjórnsýslu • Ferðaþjónusta • O.s.frv.

  13. Tvær af forsendum arðsemisútreikninga við flutninga Vaxtahugtakið – greiðslur hér og nú eða síðarTími kostar peninga

  14. Tilfinningaleg rök fyrir Reykjavíkurflugvelli • Það er gríðarlega ,,flott“ fyrir höfuðborg og fjölbreytni hennar sem menningarborgar að bjóða upp á alvöru flugvöll í hjarta hennar • Áreiðanlega margir ósammála þessu og telja að á svæðinu mætti bjóða upp á margt miklu skemmtilegra • Höfuðborg ríkis á að bjóða alla þegna velkomna.Ekki bara velkomna í forstofuna heldur opna ,,stáss“stofuna fyrir þeim og taka þeim fagnandi með ,,stæl“

More Related