1 / 6

Kynning á nýsköpunarverkefni frá HSB

Kynning á nýsköpunarverkefni frá HSB. Valbjörn Steingrímsson forstjóri Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 30. Október 2012. Rafrænt tímabókunarkerfi. Verkefnið var tvíþætt :

devika
Download Presentation

Kynning á nýsköpunarverkefni frá HSB

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á nýsköpunarverkefnifrá HSB Valbjörn Steingrímsson forstjóri Heilbrigðisstofnunin Blönduósi 30. Október 2012

  2. Rafrænttímabókunarkerfi • Verkefniðvartvíþætt: • Bætaþjónustumeðfleirivalmöguleikum á samskiptumviðskiptavinaviðstofnunina á þeimtímasem “viðskiptavininum” hentar • Nýtaþanntímasemlosnaðihjámóttökuritaratilannaraverka

  3. Framkvæmdin • Mikiðflækjustig -SameiginlegurgagnagunnurSögukerfisins á Norðurlandi -Stofnanirnareru 7 - Þaðsemeingerirsnertirallar -Virkjaþurftitæknimennfrá EMR semerhönnuðurSögu, sjúkraskrárkerfissemveriðvaraðvinnameð, tæknimenn FSA þarsem Sagan ervistuðogtæknimennfrá Doktor.is sem á hönnunina. • Hverniggekk. -Ótrúlegt en satt, þaðtókekkinemarúma 2 mánuðifráákvarðanatökuþartilkerfiðvartekið í notkun

  4. Ávinningurinn • Ávinningur-Bættogaukinþjónusta. Núgeturt.d. sásemveikistaðkvöldiogtelur sig þurfaaðleitatillæknispantaðtímastrax, en um leiðsérviðkomandihvaðatímarerulausiro.s.frv. -Mótttökuritarinnhefurnúaukinntímatilaðsinnaöðrumverkum, s.s.aðflokkaogskannalæknabréfogsjúkraskrárinníSögukerfið en viðstefnumaðþvíað á næstavoriverðiorðiðpappísrslaustumhverfi á Heilsugæslunnieðaþvísemnæst - Í dag eru um 30% til 40% tímabókanarafrænar

  5. Lærdómurfyriraðra • Þettaerhægt -Þarfsamtaðveratilstaðarafkastagetafrákerfinu, í okkartilfellieruekkibiðlistarnema í undantekningatilfellumeftirþjónustuheilsugæslunnar -Þaðþarflíkaviljafráþeimstarfsmönnumsemnotastviðkerfið. Þaðþarfþvíeinsog í þessutilfelliaðhafalæknameð í ráðumstrax í byrjun. Annarsermáliðdautt. -Þaðdæmisemhérer um fjallað, rafræntímabókunfyrirheilsugæslueródýrt. Heildarkostnaðurviðverkefniðvar c.a. einmánaðarlaunritaraogþettasýniraðekkiþarfalltafaðkostamiklutilogauðvelt í raunaðyfirfæraverkefnið á aðrarstofnanir.

  6. Heimasíða HSB • Áhugasamirgetakynntsérkerfiðmeðþvíaðfara á heimasíðuokkar en þarertengill á bókunarkerfið. • Sjáhér • www.hsb.is • Einnigbendiég á: • www.doktor.is • Takkfyrirmig.

More Related