1 / 12

Mælingar Seinni hluti Aðferðafræði III

Mælingar Seinni hluti Aðferðafræði III. Stefán Hrafn Jónsson Um prófið Samantekt Spurningar og svör. Prófið. Efni til prófs (Mælingahluta). Approaches to Social Research ( 1993) by Royce Singleton , Jr ., Margaret M Straits , Bruce C Straits . Oxford University Press , USA 2nd ed

katy
Download Presentation

Mælingar Seinni hluti Aðferðafræði III

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MælingarSeinni hluti Aðferðafræði III Stefán Hrafn Jónsson Um prófiðSamantekt Spurningar og svör

  2. Prófið

  3. Efni til prófs (Mælingahluta) • ApproachestoSocialResearch(1993) byRoyceSingleton, Jr., Margaret M Straits, Bruce C Straits. OxfordUniversityPress, USA 2nd ed • Kafli 5 Measurment - bls 100-130 Ljósrit á skráarsvæði • Field, A. (2005/2009). DISCOVERING STATISTICS USING SPSS • Kafli 15 í 2005 útgáfu (2. útgáfa) • Kafli 17 í 2009 útgáfu (3. útgáfa) • Skjal í Uglu þar sem tilgreint er hvað má lesa lauslega.

  4. Mælingar • Smíða mælingar • Meta gæði mælinga • Auka gæði mælinga

  5. Réttmæti og áreiðanleiki • Réttmæti og áreiðanleiki fjalla um gæði mælinga • Áreiðanleiki fjallar um það hversu nákvæmlega við mælum hvað svo sem það er sem við erum að mæla • Réttmæti snýst um það hvort við séum að mæla það við ætlum að mæla

  6. Villa mælinga er óvinur góðra mælinga • Villa mælinga • Ókerfisbundin villa, minnkar áreiðanleika og réttmæti mælinga. • Kerfisbundin villa, minnkar réttmæti mælinga

  7. Réttmæti og áreiðanleiki • Áreiðanleiki fjallar um það hversu nákvæmlega við mælum hvað svo sem það er sem við erum að mæla • Ókerfisbundin villa minnkar áreiðanleika • Ókerfisbundin villa er t.d. flökt í mælitæki • Réttmæti snýst um það hvort við séum að mæla það við ætlum að mæla • Kerfisbundin villa, það er eitthvað annað en við ætlum að mæla, minnkar réttmæti • Ókerfisbundin villa minnkar réttmæti, því ókerfisbundin villa er „eitthvað annað en við ætlum að mæla“

  8. Mat á áreiðanleika • Með sígildu mælingakenningunni að vopni má meta áreiðanleika með nokkrum aðferðum • Intercoderreliability (interraterreliability) Samkvæmnimillimatsmanna • Kappa og percent agreement • Test-retest (mat-endurmat) • Parellel forms (samhliða form) • Split-half (helmingaskipta áreiðanleiki) • Internalconsistiency (innra samræmi) • CronbacksAlpha stuðull er mat á innra samræmi (áreiðanleika kvarða)

  9. Réttmæti Hvernig metum við réttmæti? Flóknara að meta réttmæti en áreiðanleika Nokkrar leiðir til að meta réttmæti Huglægt mat réttmætis: (e. Subjective validity) Yfirborðsréttmæti (e. face validity) Innihaldsréttmæti (e. content validity) Mat réttmætis með fylgnisamböndum. Hugtakaréttmæti (e. construct validity) Viðmiðsréttmæti/forspárréttmæti (e. criterion-related validity)

  10. Mat á réttmæti • Þáttagreining hjálpar okkur við að meta réttmæti • Erum við að mæla það sem við ætlum okkur að mæla. Ef við ætlum okkur að mæla eitt hugtak en þáttgreining kemur fram með 2 breytur (þætti) • Er einn þáttur betra eða verra en fleiri þættir? • Hvorugt betra, 1 eða 2 þættir gefa okkur mismunandi sýn á það sem við erum að mæla.

  11. Dæmi: Mæli viðhorf • Ef ég fæ einn þátt sem er viðhorf, annan þátt sem er hegðun, og ég ætlaði mér að mæla viðhorf. Þá ætti ég ekki að nota allar breyturnar (atriðin) í einni samsettri mælingu • Ekki ef skilgreiningin mín fjallar um viðhorf sem annað en hegðun.

  12. Þáttur (e. Factor, Component) Dulin breyta (e. Latent variable) Vídd Mælingalíkan Dulin breyta D2 Dulin breyta D1 Þáttahleðsla 0,99 0,8 0,8 0,9 0,9 sp4 sp5 sp1 sp2 sp3 Atriði (e. item) e1 e2 e4 e5 e3 D1 skýrir 64% í dreifingu breytu sp1 ( 0,8 *0,8 = 0,64)

More Related