140 likes | 282 Views
Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 24. Nóv 2009 Vilborg Arna Gissurardóttir – Vilborg@ atthing .is. Um stefnumótunina.
E N D
Heilsutengd ferðaþjónusta sem hluti af stefnumótun Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga 24. Nóv 2009 Vilborg Arna Gissurardóttir – Vilborg@atthing.is
Um stefnumótunina • Unnin af Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga, Rannsóknarmiðstöð ferðamála á Íslandi og Ferðamálasetri Nýja Sjálands ásamt teymi sérfræðinga af alþjóða vettvangi og úr heimabyggð • Unnin á tímabilinu feb 2008 til feb 2009 • Miðuð til 2014 • Er í þýðingu
Úttekt á auðlindum með GIS • Skýrsla • Inngangur • Náttúran • Menningin • Félagshagfræði svæðis • Aðgengi • Saga skipulags á svæðinu • Eftirspurn • Núverandi framboð vöru og þjónustu • Markaðsdrifin aðgerðaráætlun með áherslu á samþættingu og samstarf
Sýnin • Northeast Iceland will develop in the coming five years a tourism industry focused on its strengths – natural heritage, cultural heritage and recreational opportunities– to offer a series of quality, theme-based products targeted at appropriate niche markets. Promotion and marketing will use networking with the travel trade and media, along with an optimized website, to build a new brand for the region that will embrace the concept of geotourism. • Development will proceed through public/private partnerships where theme-based packages are organised into clusters of activities to promote visitation throughout the region. Adopting sustainable practices is a priority. • ÚrTourism Strategic Plan for Þingeyjasýslur 2009-2014
GEO-ferðamennska Landfræðitengd ferðamennska • Geotourism is defined as tourism that sustains or enhances the geographical character of a place. -its enviroment, culture, aestetics, heritage, and the well-being of its residents • GEO-ferðamennska er skilgreind sem ferðamennska sem viðheldur landfræðilegum einkennum svæðisins eða eykur gildi þeirra – þ.e. umhverfis, menningar, fegurðar, arfleifðar og velferðar íbúanna
Hugmyndafræðin • Að skilgreina hugtak sem kemur inn á stefnur vistvænnar-ferðaþjónustu (eco-tourism) og sjálfbærrar-ferðaþjónustu (sustainable-tourism) • En jafnframt tekur til fleiri þátta er varða sérkenni hvers svæðis.
Önnur þemu • Gönguferðir • Útivist og afþreying • Ljósmyndun • Landbúnaðartengd ferðaþjónusta • Skapandi ferðaþjónusta • Fuglatengd ferðaþjónusta – Wildlife • Vetur • Menningartengd ferðaþjónusta
Spa og Wellness tillögur • Markmið: - að fjölga ferðamönnum á Norðausturlandi sem nýta sér heilsutengda ferðaþjónustu • Takmark: - að þróa og bjóða upp á fyrsta flokks heilsutengda ferðaþjónustu
Vöruþróun • Útbúa heilsutengda ferðavöru byggða á náttúru, menningu og afþreyingu • Útbúa heilsutengda ferðavöru með SPA ívafi fyrir vinkonur og mæðgur • Þróa heilsutengda ferðavöru með SPA ívafi fyrir/með fagfólki í heilsugeiranum
Vöruþróun frh. • Nýta þekkingu heimamanna á heilsu og heildrænum meðferðum við vöruþróun í heilsu-ferðaþjónustu. • Þróa lífstíls og heilsutengd námskeið, fundi og viðburði • Nýta vörumerkið við vöruþróun og markaðssetningu á heilsu-ferðaþjónustu. -Edge of the Arctic-
Helstu markaðir: Evrópa, N-Ameríka og Japan • Sérstaða Íslands: heilsutengd ferðaþjónusta á landi elds og ísa (fire and ice) • Styrkleikar okkar: náttúruauðlindir, þekking og áhugi heimamanna, matur úr héraði o.fl.
Hvernig getum við aðstoðað ? • Höfum látið vinna skýrslur og efni • Eigum og höfum aðgang að skýrslum og fræðsluefni • Erum með gott tengslanet • Leiðbeinum við umsóknarferli • Vinnum með öðrum í stoðkerfinu • Þú ert alltaf velkomin til okkar með þína hugmynd !