1 / 9

Alcan á Íslandi hf.

Alcan á Íslandi hf. Frumkvöðull á sviði umhverfisstjórnunar á Íslandi Guðrún Þóra Magnúsdóttir 28. september 2005. Stofnað árið 1966. Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker)

feryal
Download Presentation

Alcan á Íslandi hf.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Alcan á Íslandi hf. Frumkvöðull á sviði umhverfisstjórnunar á Íslandi Guðrún Þóra Magnúsdóttir 28. september 2005

  2. Stofnað árið 1966. Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker) Framleiðsla í kerskálum á síðasta ári nam 178.435 tonnum. Alcan á Íslandi

  3. Vottað kerfi • ISO 9001:2000 var vottað 1992 • ISO 14001 í mars 1997 og var fyrsta fyrirtækið á íslandi. • OHSAS 18001 var vottað í april 2003. Fyrsta og eina fyrirtækið á landinu

  4. Umhverfisstjórnun Hafa stjórn á umhverfisþáttum með stöðugar umbætur að leiðarljósi • Umhverfisáhrif • Áhættugreiningar • Kröfur • þarfir og væntingar hagsmunaaðila Umhverfisþættir • Stjórnun umhverfisþátta • Stöðugar umbætur act plan check do

  5. Losun gróðurhúsalofttegunda CO2 ígildi kg / t Al

  6. Losun flúorkolefna CO2 ígildi kg / t Al

  7. Hagur ISAL • Bætt nýting hráefna og orku • Minni umhverfisáhrif • Bætt ímynd • Fyrirtækið er skrefi á undan kröfum • Betri umhverfis-, öryggis- og heilbrigðisvitund starfsfólks • Góður árangur í umhverfis-, öryggis- og heilbrigðismálum leiðir til betri reksturs • Tryggari framtíð

  8. Samfélagið • Vitund starfsmanna á Umhverfis- öryggis- og heilbrigðismálum eykst • Lögð er áhersla á leik og starf • Getur stuðlað að því að önnur fyrirtæki taki upp umhverfisstjórnun • Dæmi Hópbílar • Verktakar þurfa að tileinka sér bætt viðhorf gagnvart umhverfis- öryggis- og heilbrigðismálum • Kröfur ISAL gilda einnig um verktaka

More Related