90 likes | 247 Views
Alcan á Íslandi hf. Frumkvöðull á sviði umhverfisstjórnunar á Íslandi Guðrún Þóra Magnúsdóttir 28. september 2005. Stofnað árið 1966. Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker)
E N D
Alcan á Íslandi hf. Frumkvöðull á sviði umhverfisstjórnunar á Íslandi Guðrún Þóra Magnúsdóttir 28. september 2005
Stofnað árið 1966. Framleiðsla hófst 1969 og var framleiðslugetan 33.000 tpy (120 ker). Stækkanir: 1970 (40 ker) 1972 (120 ker) 1980 (40 ker) 1997 (160 ker) Framleiðsla í kerskálum á síðasta ári nam 178.435 tonnum. Alcan á Íslandi
Vottað kerfi • ISO 9001:2000 var vottað 1992 • ISO 14001 í mars 1997 og var fyrsta fyrirtækið á íslandi. • OHSAS 18001 var vottað í april 2003. Fyrsta og eina fyrirtækið á landinu
Umhverfisstjórnun Hafa stjórn á umhverfisþáttum með stöðugar umbætur að leiðarljósi • Umhverfisáhrif • Áhættugreiningar • Kröfur • þarfir og væntingar hagsmunaaðila Umhverfisþættir • Stjórnun umhverfisþátta • Stöðugar umbætur act plan check do
Losun gróðurhúsalofttegunda CO2 ígildi kg / t Al
Losun flúorkolefna CO2 ígildi kg / t Al
Hagur ISAL • Bætt nýting hráefna og orku • Minni umhverfisáhrif • Bætt ímynd • Fyrirtækið er skrefi á undan kröfum • Betri umhverfis-, öryggis- og heilbrigðisvitund starfsfólks • Góður árangur í umhverfis-, öryggis- og heilbrigðismálum leiðir til betri reksturs • Tryggari framtíð
Samfélagið • Vitund starfsmanna á Umhverfis- öryggis- og heilbrigðismálum eykst • Lögð er áhersla á leik og starf • Getur stuðlað að því að önnur fyrirtæki taki upp umhverfisstjórnun • Dæmi Hópbílar • Verktakar þurfa að tileinka sér bætt viðhorf gagnvart umhverfis- öryggis- og heilbrigðismálum • Kröfur ISAL gilda einnig um verktaka