30 likes | 292 Views
Húmanismi á Íslandi. III.7. Endurreisn á Íslandi. Á Íslandi birtist húmanisminn einkum í miklum áhuga á fornsögum og annálaritun. Arngrímur lærði Jónsson (+1648) gaf út varnarrit á latínu til þess að leiðrétta ranghugmyndir útlendinga um Ísland.
E N D
Húmanismi á Íslandi III.7
Endurreisn á Íslandi • Á Íslandi birtist húmanisminn einkum í miklum áhuga á fornsögum og annálaritun. • Arngrímur lærði Jónsson (+1648) gaf út varnarrit á latínu til þess að leiðrétta ranghugmyndir útlendinga um Ísland. • Árið 1609 skrifaði hann fyrstu samfelldu Íslandssöguna á latínu: Crymogæa
Handrit • Erlendis vaknaði mikill áhugi á gömlum íslenskum handritum. • Árni Magnússon (+1730) safnaði handritum um gjörvallt Ísland. • Flutti til Kaupmannahafnar þar sem stór hluti þess varð eldi að bráð.