1 / 3

Húmanismi á Íslandi

Húmanismi á Íslandi. III.7. Endurreisn á Íslandi. Á Íslandi birtist húmanisminn einkum í miklum áhuga á fornsögum og annálaritun. Arngrímur lærði Jónsson (+1648) gaf út varnarrit á latínu til þess að leiðrétta ranghugmyndir útlendinga um Ísland.

Download Presentation

Húmanismi á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Húmanismi á Íslandi III.7

  2. Endurreisn á Íslandi • Á Íslandi birtist húmanisminn einkum í miklum áhuga á fornsögum og annálaritun. • Arngrímur lærði Jónsson (+1648) gaf út varnarrit á latínu til þess að leiðrétta ranghugmyndir útlendinga um Ísland. • Árið 1609 skrifaði hann fyrstu samfelldu Íslandssöguna á latínu: Crymogæa

  3. Handrit • Erlendis vaknaði mikill áhugi á gömlum íslenskum handritum. • Árni Magnússon (+1730) safnaði handritum um gjörvallt Ísland. • Flutti til Kaupmannahafnar þar sem stór hluti þess varð eldi að bráð.

More Related