1 / 7

Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum

Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum. RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA. Við viljum vera samkeppnishæf. Nýsköpun og öflugt rannsóknar- og þróunarstarf Skortur á fjármagni er staðreynd.

jolene
Download Presentation

Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA Samtök iðnaðarins

  2. Við viljum vera samkeppnishæf • Nýsköpun og öflugt rannsóknar- og þróunarstarf • Skortur á fjármagni er staðreynd Samtök iðnaðarins

  3. Iceland strengths vsTOP3 OECD Iceland strengths vsNordic countries

  4. Iceland strengths vsTOP3 OECD NOT AVAILABLE

  5. Framtíðarsýn Framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðar 2011 • Hugverkaiðnaður, grunnstoð í íslensku atvinnulífi • Aðlaðandi Ísland, miðstöð tækni- og hugverkaiðnaðar • Byggt á öflugum útflutningi og kröfum um sjálfbærni Hvað þarf til? • Nægt framboð af hæfu starfsfólki • Fyrirmyndar starfsumhverfi og stoðkerfi • Markvisst markaðsstarf (Inspired by Icelandic Innovation) • Fjármögnunarumhverfi í fremstu röð Samtök iðnaðarins

  6. Tillaga um skattaafslátt Tilgangur: • Hvati fyrir einstaklinga að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum • Minnka fjárþörf fyrirtækja Lýsing á tillögu: • Heimild til að draga kaupverð hlutabréfa frá skattskyldum tekjum • Fyrirtækin, sem fjárfest er í þurfa að flokkast sem lítil fyrirtæki samkvæmt skilgreiningu ESB og ESA • Meðalstór fyrirtæki (50-250 starfsmenn) geta einnig nýtt heimildina að fengnu sérstöku samþykki • Heildarfjárhæð opinbers stuðnings til fyrirtækis takmarkast af skuldbindingum Íslands skv. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið • Fyrirtæki hafi heimild til að greiða laun í formi hlutafjár Samtökiðnaðarins

  7. Ávinningur • Betri samkeppnisstaða, þekkingaruppbygging og fjölbreyttara atvinnulíf • Fjárfesting í verðmætasköpun og hagvexti framtíðarinnar Samtök iðnaðarins

More Related