70 likes | 187 Views
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum. RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA. Við viljum vera samkeppnishæf. Nýsköpun og öflugt rannsóknar- og þróunarstarf Skortur á fjármagni er staðreynd.
E N D
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins Tillaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa í nýsköpunarfyrirtækjum RÆKTUN EÐA RÁNYRKJA Samtök iðnaðarins
Við viljum vera samkeppnishæf • Nýsköpun og öflugt rannsóknar- og þróunarstarf • Skortur á fjármagni er staðreynd Samtök iðnaðarins
Iceland strengths vsTOP3 OECD Iceland strengths vsNordic countries
Iceland strengths vsTOP3 OECD NOT AVAILABLE
Framtíðarsýn Framtíðarsýn tækni- og hugverkaiðnaðar 2011 • Hugverkaiðnaður, grunnstoð í íslensku atvinnulífi • Aðlaðandi Ísland, miðstöð tækni- og hugverkaiðnaðar • Byggt á öflugum útflutningi og kröfum um sjálfbærni Hvað þarf til? • Nægt framboð af hæfu starfsfólki • Fyrirmyndar starfsumhverfi og stoðkerfi • Markvisst markaðsstarf (Inspired by Icelandic Innovation) • Fjármögnunarumhverfi í fremstu röð Samtök iðnaðarins
Tillaga um skattaafslátt Tilgangur: • Hvati fyrir einstaklinga að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum • Minnka fjárþörf fyrirtækja Lýsing á tillögu: • Heimild til að draga kaupverð hlutabréfa frá skattskyldum tekjum • Fyrirtækin, sem fjárfest er í þurfa að flokkast sem lítil fyrirtæki samkvæmt skilgreiningu ESB og ESA • Meðalstór fyrirtæki (50-250 starfsmenn) geta einnig nýtt heimildina að fengnu sérstöku samþykki • Heildarfjárhæð opinbers stuðnings til fyrirtækis takmarkast af skuldbindingum Íslands skv. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið • Fyrirtæki hafi heimild til að greiða laun í formi hlutafjár Samtökiðnaðarins
Ávinningur • Betri samkeppnisstaða, þekkingaruppbygging og fjölbreyttara atvinnulíf • Fjárfesting í verðmætasköpun og hagvexti framtíðarinnar Samtök iðnaðarins