120 likes | 280 Views
Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum. Þorsteinn Þorkelsson Landsstjórn björgunarsveita. Skipurit. Hlutverk björgunarsveita. Leit, björgun og aðstoð. Leit og björgun er okkar sérsvið og er fyrst og fremst okkar hlutverk í fyrstu aðgerðum.
E N D
Hlutverk björgunarsveita í náttúruharmförum Þorsteinn Þorkelsson Landsstjórn björgunarsveita
Hlutverk björgunarsveita • Leit, björgun og aðstoð. • Leit og björgun er okkar sérsvið og er fyrst og fremst okkar hlutverk í fyrstu aðgerðum. • Aðstoð er mjög víðfemt verkefni og getur falist í aðstoð við verðmætabjörgun, gæslustörf, hreinsunarstörf og annað því skylt. • Björgunarsveitir koma með mannskap sinn og búnað til að bjarga mannslífum. • Í næsta fasa eru björgunarsveitir til taks en nauðsynlegt að ákveða hvað er eðlilegt að björgunarsveitir geti gert án þess að fá greiðslu fyrir. • Sjálfboðaliðar sem þurfa oft að vinna launalaust meðan á aðgerðum stendur.
Landsstjórn björgunarsveita Landsstjórn skipuð af stjórn félagsins - 10 manns. Fer með tæknilega stjórnun björgunarsveita LS fjallar um aðgerðamál og kemur með tillögur að skipulagi. aðgerðamála Í aðgerðum er hlutverk LS samhæfing og mannar samhæfingarstöð.
Bakvakt • Mönnuð starfsmönnum SL • Fara eftir verklagsreglum • Eiga að geta verðið komnir í stjórnstöð á innan við 25 mín frá útkalli. • Sinna hlutverki LS í útkalli. Bakvaktarnúmer 8627008
Svæðisstjórnir • Með reglum um aðgerðastjórnir framselur LS vald sitt til 16 aðgerðastjórna sem kallast svæðisstjórnir • Þær starfa á afmörkuðum svæðum • Þekkja sitt svæði almennt vel • Þekkja bjargir á sínu svæði vel • Eru oft í góðu sambandi við opinbera aðila á sínu svæði • Fara með tæknilega stjórnun aðgerða
Stjórnkerfi SL í náttúruharmförum • Landsstjórn og bakvakt mannar samhæfingarstöð • Svæðisstjórnarmenn koma að aðgerðastjórn og vettvangsstjórn eftir þörfum • Dæmi aðgerðir vegna eldgosa í Eyjafjallajökli.
Reynsla • Stjórnkerfi SL til síðan 1986. • Fyrst aðlagað að stjórnkerfi almannavarna 1993 • Fyrst notað í aðgerðum á Súðavik og Flateyri árið 1995 vegna náttúruharmfara.
Aðgerðir sem læra má af? • Snjóflóð á Vestfjörðum 1995 • Jarðskjálftar á Suðurlandi 2000 • Jarðskjálftar á Suðurlandi 2008 • Eldgos í Eyjafjallajökli 2010
Hver er lærdómurinn? • Nauðsynlegt að hugsa um framhaldið strax og neyðaraðgerðir eru hafnar og að allir aðilar sem koma að björgun,endurheimtu og hreinsunarstörfum starfi vel saman. • Stjórnkerfi í heimabyggð getur verið lamað • Viðbragðshópur til að aðstoða heimamenn við skipulag og samhæfingu aðgerða strax og til að tryggja að verkefni komist í réttan farveg í þeim störfum sem koma að loknum neyðarstigi. • Fyrirmynd: UNDAC-United Nations Disasater Assessment and Coordination Team, viðbragðshópar í USA hjá FEMA og DART og hjá Evrópusambandinu.
Hjá SL • Erum að koma upp aðgerðahóp til að styrkja svæðsstjórnir í heimabyggð í öllum aðgerðum. • Nauðsynlegt þegar aðgerðir fara yfir 12 klukkustundir • Horfa á málin frá nýjum fleti og eru utanfrá • Þessi hópur yrði okkar framlag í viðbragshóp sem allir sem að málinu koma ættu að eiga fulltrúa í .